NÁTTÚRUSTOFA SUÐAUSTURLANDS

Fortíðarsamtal fyrir framtíðina
Á dögunum birtum við fjögur viðtöl á YouTube rás stofunnar…

Blautir Botnar í blómaskrúð
Síðastliðinn föstudag, 21. júní, stóð náttúrustofan fyrir fræðslugöngu um Botna í meðallandi. Gangan var skipulögð í samstarfi við landeigendur, Vatnajökulsþjóðgarð og Ungmennafélagið ÁS í tilefni Dags hinna villtu blóma. Gengið var frá Botnabænum að Háuklettum, framhjá Trjágróf og að lokum var boðið upp á kaffi í glæsilegum garðskála.

Tveir styrkir úr Atvinnu- og rannsóknasjóði Sveitarfélagsins Hornafjarðar árið 2024
Þann 8. mars hlaut Náttúrustofa Suðausturlands tvo styrki úr Atvinnu- og rannsóknasjóði Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Annars vegar 325.000 kr. til frekari rannsókna á klettafrú og hins vegar 325.000 kr. til að hefja reglulegar talningar á landsel í Hornafirði og Skarðsfirði.

Minning – Dr. Rögnvaldur Ólafsson
Í dag kveðjum við máttarstólpa í sögu Náttúrustofu Suðausturlands þegar Rögnvaldur Ólafsson verður jarðsunginn frá Neskirkju. Rögnvaldur var hvatamaður að stofnun Náttúrustofunnar og sat lengi sem formaður í stjórn hennar

Jöklar á hverfanda hveli
Í september 2024 sögðum við hjá Náttúrustofu Suðausturlands…

20 ára afmæli Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands
Á árinu fagnaði Fuglaathugunarstöð Suðausturlands 20 ára…

Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands
Í dag tók María Rúnarsdóttir (Maja) til starfa hjá Náttúrustofunni.…

Náttúrustofa Suðausturlands hlýtur styrki
Undanfarið hefur Náttúrustofan hlotið styrki til fjögurra…

Alþjóðadagur jökla
„Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera…

Ársfundur 2025 á Klaustri
Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands verður haldinn í…

Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands
Þann 13. janúar tók til starfa nýr starfsmaður hjá Náttúrustofunni,…

Náttúrustofa Suðausturlands leitar að náttúrufræðingi
Náttúrustofa Suðausturlands óskar eftir öflugum náttúrufræðingi…

Varpútbreiðsla helsingja 2023
Nú er komið á netið minnisblað um helsingjavöktun á Íslandi…

Árið 2025 verður alþjóðaár jökla
Laugardaginn 17. ágúst 2024 var haldin viðburðaröð…
STARFSSVÆÐI NÁTTÚRUSTOFU SUÐAUSTURLANDS

Náttúrustofa Suðausturlands
Kt. 440213-0490
info@nattsa.isStarfsstöð Kirkjubæjarklaustri
Kirkjubæjarstofa
Klausturvegur 4
880 KirkjubæjarklausturStarfsstöð Höfn í Hornafirði
Nýheimar
Litlabrú 2
780 Höfn