NÁTTÚRUSTOFA SUÐAUSTURLANDS

Klettafrú kúrir í mosa á klettavegg. Myndin er tekin í Stafafellsfjöllum í Lóni og plantan er merkt númer 7. Orkurannsóknarsjóður hefur styrkt frekari rannsóknir á klettafrúLilja Jóhannesdóttir

Orkurannsóknasjóður styrkir rannsóknir á klettafrú

Náttúrustofa Suðausturlands hefur hlotið 1,5 milljón króna styrk frá Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar til rannsókna á lífsferli klettafrúar í Skaftárhreppi og Sveitarfélaginu Hornafirði. Verkefninu er stýrt af Álfi Birkir Bjarnasyni, starfsmanni náttúrustofunnar, og miðar að því að afla þekkingar á lykilþáttum lífsferils klettafrúar á Íslandi.

Breiðamerkursandur – Mat á náttúru, menningarminjum og innviðum

Árið 2023 lögðu Náttúrustofa Suðausturlands og Nýheimar Þekkingarsetur lokahönd á mat á náttúru, menningarminjum og innviðum á Breiðamerkursandi fyrir Vatnajökulþjóðgarð. Að verkefninu komu einnig Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Hornafirði, Menningarmiðstöð Hornafjarðar, Efla og Náttúrustofa Austurlands.

Nýr starfsmaður

Í janúar tók til starfa nýr starfsmaður hjá Náttúrustofunni, Hólmfríður Jakobsdóttir. Hólmfríður er með M.Sc. gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands. Hólmfríður kemur í fullt starf tímabundið en hún hefur áður starfað í eitt sumar sem sumarstafsmaður hjá stofunni.
Morfok á Þjóðvegi 1Pálína Pálsdóttir (2021)

Grógos – verkefni lokið

Á vormánuðum 2023 gáfu Náttúrustofa Suðausturlands og Landgræðslan út lokaskýrslu verkefnisins Grógos - Mat á áfallaþoli vistkerfa á áhrifasvæði Skaftárhlaupa gagnvart ákomu sets og fokefna. Markmið verkefnisins var að kortleggja áhrif Skaftárhlaupa á gróður við farveg Skaftár sunnan Skaftárdals og með því greina tegundir og búsvæði sem best þola álagið. Slík þekking gerir okkur fært að beita náttúrulegum lausnum til að bregðast við þeim vanda sem Skaftárhlaupin valda.

20 ára afmæli Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands

Á árinu fagnaði Fuglaathugunarstöð Suðausturlands 20 ára…

Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands

Í dag tók María Rúnarsdóttir (Maja) til starfa hjá Náttúrustofunni.…
Horft yfir eyjar Skarðsfjarðar, Langaneshólmi í forgrunni.

Náttúrustofa Suðausturlands hlýtur styrki

Undanfarið hefur Náttúrustofan hlotið styrki til fjögurra…
Mynd eftir Snævarr Guðmundsson

Alþjóðadagur jökla

„Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera…

Ársfundur 2025 á Klaustri

Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands verður haldinn í…

Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands

Þann 13. janúar tók til starfa nýr starfsmaður hjá Náttúrustofunni,…

Náttúrustofa Suðausturlands leitar að náttúrufræðingi  

Náttúrustofa Suðausturlands óskar eftir öflugum náttúrufræðingi…
Helsingjaungar í Skúmey

Varpútbreiðsla helsingja 2023

Nú er komið á netið minnisblað um helsingjavöktun á Íslandi…
Hofsjökull eystri, séður úr lofti 16. ágúst, 2006. Ljósm. Snævarr GuðmundssonSnævarr Guðmundsson, 16. ágúst 2006

Árið 2025 verður alþjóðaár jökla

  Laugardaginn 17. ágúst 2024 var haldin viðburðaröð…
Stjörnustöðin sem Snævarr notar við mælingar sínar

Snævarr – heiðursfélagi í Alþjóðasambandi stjarnfræðinga

Þann 14. ágúst 2024 var starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands,…

STARFSSVÆÐI NÁTTÚRUSTOFU SUÐAUSTURLANDS

Starfssvæði Náttúrustofu Suðausturlands eru í Sveitarfélaginu Hornafirði með miðstöð á Höfn og í Skaftárhreppi með miðstöð á Kirkjubæjarklaustri.
  • Náttúrustofa Suðausturlands

    Kt. 440213-0490
    info@nattsa.is

  • Starfsstöð Kirkjubæjarklaustri

    Kirkjubæjarstofa
    Klausturvegur 4
    880 Kirkjubæjarklaustur

  • Starfsstöð Höfn í Hornafirði

    Nýheimar
    Litlabrú 2
    780 Höfn

AÐRAR NÁTTÚRUSTOFUR

 

AÐRAR NÁTTÚRUSTOFUR