Ritrýnar greinar, ritgerðir og skýrslur

Ár

Náttúrustofa Suðausturlands leggur áherslu á fagleg, vísindaleg vinnubrögð. Hér má finna ritrýndar greinar og skýrslur Náttúrustofu Suðausturlands og annað útgefið efni.

2024

Álfur Birkir Bjarnason, Hólmfríður Jakobsdóttir, Lilja Jóhannesdóttir, Sigurjón Andrésson og Snævarr Guðmundsson. 2024. Ársskýrsla 2023. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, mars 2024.

2023

Snævarr Guðmundsson, 2023. Forkönnun á jarðgrunni á áhrifasvæði Tröllárvirkjunar. Náttúrustofa Suðausturlands. Höfn í Hornafirði. 35 bls. Unnið fyrir verkefnastjórn rammaáætlunar 5.

Pálína Pálsdóttir, Rannveig Ólafsdóttir, Álfur Birkir Bjarnason, Lilja Jóhannesdóttir og Guðmundur Halldórsson 2023. Grógos – Mat á áfallaþoli vistkerfa á áhrifasvæði  Skaftárhlaupa gagnvart ákomu sets og fokefna. Náttúrustofa Suðausturlands og Landgræðslan, Höfn í Hornafirði, júní 2023.

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, Hugrún Harpa Reynisdóttir, Snævarr Guðmundsson, Jón Haukur Steingrímsson, Sara Kolodziejczyk, Sigríður Guðný Björgvinsdóttir, Þorvarður Árnason og Lilja Jóhannesdóttir 2023. Breiðamerkursandur – mat á náttúru, menningarminjum og innviðum. Unnið af Nýheimum þekkingarsetri og Náttúrustofu Suðausturlands fyrir Vatnajökulsþjóðgarð vegna Vörðu.

Lilja Jóhannesdóttir, Aldís Erna Pálsdóttir, Jennifer A. Gill, José A. Alves, Böðvar Þórisson og Tómas Grétar Gunnarsson 2023. Mói – vefur um líffræði og vernd mófugla á Íslandi. www.moi.hi.is.

Lilja Jóhannesdóttir, Pálína Pálsdóttir, Rannveig Ólafsdóttir, Sigurjón Andrésson og Snævarr Guðmundsson 2023. Ársskýrsla 2022. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, mars 2023.

Daniel Ben-Yehoshua, Þorsteinn Sæmundsson, Sigurður Erlingsson, Jón Kristinn Helgason, Reginald L. Hermanns, Eyjólfur Magnússon, Benedikt G. Ófeigsson, Joaquín M.C. Belart, Ásta Rut Hjartardóttir, Halldór Geirsson, Snævarr Guðmundsson, Hrafnhildur Hannesdóttir, Finnur Pálsson, Vincent Drouin, Bergur H. Bergsson 2023. The destabilization of a large mountain slope controlled by thinning of Svínafellsjökull glacier, SE Iceland. Jökull 73, 1-34.

2022

Hólmfríður Jakobsdóttir og Lilja Jóhannesdóttir, 2022. Vöktun Náttúruverndarsvæða – Samantekt Náttúrustofu Suðausturlands 2022. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, desember 2022. 15 bls.

Hólmfríður Jakobsdóttir, Kristín Hermannsdóttir og Lilja Jóhannesdóttir, 2022. Útbreiðsla tröllasmiðs í Sveitarfélaginu Hornafirði 2022. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, mars 2022. 11 bls.

Snævarr Guðmundsson & D. J. A. Evans 2022. Geomorphological map of Breiðamerkursandur 2018: the historical evolution of an active temperate glacier foreland. Geografiska Annaler: Series A Physical Geography. DOI: 10.1080/04353676.2022.2148083.

Kristín Hermannsdóttir, Lilja Jóhannesdóttir, Pálína Pálsdóttir, Rannveig Ólafsdóttir, Rannveig Rögn Leifsdóttir, Rögnvaldur Ólafsson og Snævarr Guðmundsson 2022. Ársskýrsla 2021. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, mars 2022.

Rannveig Rögn Leifsdóttir, 2022. Fiðrildavöktun á Suðausturlandi. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, mars 2022. Minnisblað, 6 bls.

Hildur Hauksdóttir, Erla Guðný Helgadóttir og Snævarr Guðmundsson, 2022. Jarðfræðikortlagning á Breiðamerkursandi. Útgefandi: Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, mars 2022. 26 bls.

Brynjúlfur Brynjólfsson og Kristín Hermannsdóttir, 2022. Helsingjavöktun á Suðausturlandi 2021. Útgefandi: Náttúrustofa Suðausturlands og Fuglaathugunarstöð Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, janúar 2022.  46 bls.

2021

Snævarr Guðmundsson, 2021. Myrkvar valinna myrkvastjarna og þvergöngur fjarrreikistjarna – Yfirlit 2020. 5. skýrsla. Útgefandi: Náttúrustofa Suðausturlands. 86 bls.

Dabiri, Zahra, Daniel Höbling, Lorena Abad, Snævarr Guðmundsson 2021. Comparing the Applicability of Sentinel-1 and Sentinel-2 for Monitoring the Evolution of Ice-marginal Lakes in Southeast Iceland. ISDE: Research Paper. GI_Forum 9(1):46-52. DOI: 10.1553/giscience2021_01_s46. 2021.

Lilja Jóhannesdóttir, Kristín Hermannsdóttir & Svenja N. V. Auhage 2021. Varpútbreiðsla helsingja á Suðausturlandi 2020. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, juní 2021. Minnisblað, 9 bls.

R.V. Baluev, E.N. Sokov, I.A. Sokova,V.Sh. Shaidulin, A.V.Veselova ,V.N. Aitov, G.Sh. Mitiani, A.F.Valeev, D.R. Gadelshin, A.G. Gutaev, G.M. Beskin, G.G.Valyavin, K. Antonyuk, K. Barkaoui, M. Gillon, E. Jehin, L. Delrez, S. Guðmundsson, H.A. Dale, E. Fernández-Lajús, R.P. Di Sisto, M. Bretton, A.Wunsche, V.-P. Hentunen, S. Shadick ,Y. Jongen ,W. Kang, T. Kim, E. Pakštien˙e, J.K.T. Qvam, C.R. Knight, P. Guerra, A. Marchini, F. Salvaggio, R. Papini, P. Evans, M. Salisbury, J. Garlitz, N. Esseiva, Y. Ogmen, P. Bosch-Cabot, A. Selezneva and T.C. Hinse 2021. Massive search of spot- and facula-crossing events in 1598 exoplanetary transit lightcurves. Acta Astronomica, Vol. 71 (2021), No. 1, 25-53.

Lilja Jóhannesdóttir, Brynjúlfur Brynjólfsson og Björn Gísli Arnarson 2021. Varpútbreiðsla skúms í Inólfshöfða, Salthöfða og á Skeiðarársandi 2019. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, maí 2021. 8 bls.

Lilja Jóhannesdóttir 2021. Varpárangur skúms á Breiðamerkursandi og í Öræfum 2019. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, maí 2021. 10 bls.

Snævarr Guðmundsson and Helgi Björnsson 2020. Little Ice Age advance of Kvískerjajöklar, Öræfajökull, Iceland. A contribution to the assessment of glacier variations in Iceland since the late 18th century. Jökull 70, 73-87. Ágrip.

Snævarr Guðmundsson og Helgi Björnsson 2020. Um farvegi Jökulsár á Breiðamerkursandi á síðustu öldum [Channels of the glacial river Jökulsá á Breiðamerkursandi]. Jökull 70, 119-130.

Hrafnhildur Hannesdóttir, Oddur Sigurðsson, Ragnar H. Þrastarson, Snævarr Guðmundsson, Joaquín M. C. Belart, Finnur Pálsson, Eyjólfur Magnússon, Skúli Víkingsson, Ingibjörg Kalddal and Tómas Jóhannesson 2020. A national inventory and variations in glacier extent in Iceland since the end of the Little Ice Age. Jökull 70, 1-34.

Oddur Sigurðsson, Hrafnhildur Hannesdóttir, Bergur Einarsson og Snævarr Guðmundsson 2020. Að fóstra jökul. Jökull 70, 87-110.

Kristín Hermannsdóttir, Lilja Jóhannesdóttir, Pálína Pálsdóttir, Rögnvaldur Ólafsson og Snævarr Guðmundsson 2021. Ársskýrsla 2020. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, apríl 2021.

Lilja Jóhannesdóttir, Rannveig Ólafsdóttir og Kristín Hermannsdóttir 2020. Náttúruvernd og efling byggða (C9). Þriðji verkhluti: Sóknarfæri og þróun svæðis.  Náttúrustofa Suðausturlands. Höfn í Hornafirði, desember 2020. 16 bls.

Rannveig Ólafsdóttir, Lilja Jóhannesdóttir og Kristín Hermannsdóttir 2020. Náttúruvernd og efling byggða (C9). Annar verkhluti: Hagrænar sviðsmyndir.  Náttúrustofa Suðausturlands. Höfn í Hornafirði, apríl 2020. 14 bls.

Rannveig Ólafsdóttir, Kristín Hermannsdóttir og Lilja Jóhannesdóttir 2020. Náttúruvernd og efling byggða (C9). Fyrsti verkhluti: val svæða. Náttúrustofa Suðausturlands. Höfn í Hornafirði, janúar 2020. 10 bls.

2020

Kristín Hermannsdóttir, Lilja Jóhannesdóttir, Rannveig Ólafsdóttir og Pálína Pálsdóttir 2020. Ástandsmat á beitarlandi á Kvískerjum í Öræfum 2018. Náttúrustofa Suðausturlands. Höfn í Hornafirði, júní 2020. 21 bls.

Snævarr Guðmundsson 2020. Ljósmælingar og tímaákvarðanir á myrkvastjörnum, þvergöngum fjarrreikistjarna og fjarlægðarákvörðun NGC 7654 – Yfirlit 2019. IV Skýrsla. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði. 107 bls.

Kristín Hermannsdóttir, Lilja Jóhannesdóttir, Pálína Pálsdóttir, Rögnvaldur Ólafsson og Snævarr Guðmundsson 2020. Ársskýrsla 2019. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, mars 2020.

Snævarr Guðmundsson, Helgi Björnsson, Finnur Pálsson, Eyjólfur Magnússon, Þorsteinn Sæmundsson and Tómas Jóhannesson 2019. Terminus lakes on the south side of Vatnajökull ice cap, SE-Iceland. Jökull 69, 1-34. Abstract.

Snævarr Guðmundsson og Helgi Björnsson 2019. Breytingar við Breiðamerkurjökul og Hoffellsjökul 2019. (Glacier changes by Breiðamerkurjökull and Hoffellsjökull, 2010-2019). Jökull 69, 137-144. Abstract.

Lilja Jóhannesdóttir, Kristín Hermannsdóttir & Svenja N. V. Auhage 2020. Varpútbreiðsla helsingja á Suðausturlandi 2019. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, janúar 2020. Minnisblað, 5 bls.

Deguine, A., D. Petitprez, L. Clarisse, S. Gudmundsson, V. Outes, G. Villarosa & H. Herbin 2020. The complex refractive index of volcanic ash aerosol inthe infrared, visible and ultraviolet. Applied Optics. Vol. 59, Issue 4, 884-895. OSA Publishing.

2019

Lilja Jóhannesdóttir, Jennifer A. Gill, José A. Alves & Tómas G. Gunnarsson (2019) Icelandic meadow-breeding waders: status, threats and conservation challenges. Wader Study, 126 (1). pp. 19-27.

Welling Johannes, Rannveig Ólafsdóttir, Þorvarður Árnason & Snævarr Guðmundsson 2019. Participatory Planning Under Scenarios of Glacier Retreat and Tourism Growth in Southeast Iceland. Mountain Research and Development, Vol 39 (2), bls 1-13.

Pálína Pálsdóttir og Rannveig Ólafsdóttir 2019. Jökulvötn í Skaftárhreppi Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, ágúst 2019. 94 bls.

David J. A. Evans, Snævarr Guðmundsson, Jonathan L. Vautrey, Kate Fernyough & W. Gerard Southworth 2019. Testing lichenometric techniques in the production of a new growth-rate (curve) for the Breiðamerkurjökull foreland, Iceland, and the analysis of potential climatic drivers of glacier recession. Geografiska Annaler: Series A, Physical Geography, Volume 101, 2019. Vefslóð: https://doi.org/10.1080/04353676.2019.1622919.

Snævarr Guðmundsson 2019. Tímaákvarðanir á myrkvum valinna myrkvatvístirna og þvergöngum fjarreikistjarna, árin 2017-2018, og fjarlægðamælingar. Skýrsla 3. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði. 109 bls.

Kristín Hermannsdóttir, Lilja Jóhannesdóttir, Pálína Pálsdóttir, Rögnvaldur Ólafsson og Snævarr Guðmundsson 2019. Ársskýrsla 2018. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, mars 2019.

Lilja Jóhannesdóttir og Kristín Hermannsdóttir 2019. Kortlagning skúmshreiðra á Breiðamerkursandi 2018. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, mars 2019. 14 bls.

Lilja Jóhannesdóttir og Kristín Hermannsdóttir 2019. Fuglalíf í Skúmey á Jökulsárlóni á varptíma 2018. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, mars 2019. 13 bls.

Pavol Gajdoš, Martin Vaňko, Phil Evans, Marc Bretton, David Molina, Stéphane Ferratfiat, Eric Girardin, Snævarr Guðmundsson, Francesco Scaggiante, Štefan Parimucha 2019. WASP-92, WASP-93 and WASP-118: Transit timing variations and long-term stability of the systems. Monthly Notices of the Royal Astronomical Society, Vol. 485, Issue 3, bls 3580–3587. Vefslóð: https://doi.org/10.1093/mnras/stz676.

Snævarr Guðmundsson 2018. Sker í Jökulsárlóni. Jökull 68, 100-102.

2018

Kristín Hermannsdóttir, Pálína Pálsdóttir og Snævarr Guðmundsson 2018.  Uppskerutap vegna ágangs gæsa á valin ræktarlönd á Suðausturlandi vorið  2018. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, desember 2018. 21 bls.

Lilja Jóhannesdóttir, Jennifer A. Gill, José A. Alves, Sigmundur H. Brink, Ólafur Arnalds, Verónica Méndez, Tómas Grétar Gunnarsson 2019. Interacting effects of agriculture and landscape on breeding wader populations. Agriculture, Ecosystems & Environment, Volume 272, Pages 246-253.

Kristín Hermannsdóttir, Pálína Pálsdóttir og Snævarr Guðmundsson 2018.  Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2017. Náttúrustofa Suðausturlands, júlí 2018. 25 bls.

Snævarr Guðmundsson & Helgi Björnsson 2018. Jöklabreytingar skoðaðar út frá gömlum ljósmyndum (evaluating glacier retreat from old photographs). Jökull 67, 51-64.

Snævarr Guðmundsson og Helga Árnadóttir, 2018. Hörfandi jöklar – Tillögur að gönguleiðum við sunnanverðan Vatnajökul. Vatnajökulsþjóðgarður. 30 bls.

Snævarr Guðmundsson, Kristín Hermannsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Skarphéðinn G. Þórisson, Hrafnhildur Ævarsdóttir, David Evans, Brynjúlfur Brynjólfsson og Björn Gísli Arnarson, 2018. Skúmey í Jökulsárlóni. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði. 62 bls.

Kristín Hermannsdóttir, Snævarr Guðmundsson, Rögnvaldur Ólafsson, Rannveig Ólafsdóttir og Pálína Pálsdóttir 2018. Ársskýrsla 2017. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, mars 2018.

Snævarr Guðmundsson 2018. Tímaákvarðanir á völdum myrkvatvístirnum og fjarreikistjörnum – Yfirlit nr 2: 2016—2017. Skýrsla 2. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði. 82 bls.

2017

Soffía Auður Birgisdóttir & Snævarr Guðmundsson 2017. Stjörnuglópurinn Þórbergur Þórðarson. Andvari 2017, LIX 142. ár. Hið íslenska þjóðvinafélag. Bls 127-147.

Kristín Hermannsdóttir, Pálína Pálsdóttir og Snævarr Guðmundsson 2017.  Uppskerutap í ræktarlöndum í Austur-Skaftafellssýslu vegna ágangs gæsa, árið 2016. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, október 2017. 28 bls.

Jóhann Helgi Stefánsson, Kristín Hermannsdóttir og Snævarr Guðmundsson 2017.  Ástandsmat á gróðurlendi í Endalausadal í Lóni 2015. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, maí 2017. 30 bls.

Snævarr Guðmundsson, H. Björnsson & F. Pálsson 2017. Changes of Breiðamerkurjökull glacier, SE-Iceland, from its late nineteenth century maximum to the present, Geografiska Annaler: Series A, Physical Geography. Vefslóð: http://www.tandfonline.com/loi/tgaa20.

Juryšek, J., Hoňková, K., Šmelcer, L., Mašek, M., Lehký, M., Bílek, F., Mazanec, J., Hanžl, D., Magris, M., Nosáľ, P., …, Gudmundsson, S., … et al. (2017). B.R.N.O. Contributions #40 Times of minima. Open European Journal on Variable Stars. March 2017. Vefslóð: http://var.astro.cz/oejv

Snævarr Guðmundsson & Helgi Björnsson 2016. Changes of the flow pattern of Breiðamerkurjökull reflected by bending of the Esjufjallarönd medial moraine. Jökull 66, 95-100.

Snævarr Guðmundsson 2016. 61 Cygni – Fjarlægð fastastjörnu mæld frá Íslandi. Náttúrufræðingurinn 86. árg. 3-4 hefti. Bls 136-143.

Kristín Hermannsdóttir, Snævarr Guðmundsson, Rögnvaldur Ólafsson & Rannveig Ólafsdóttir 2017. Ársskýrsla 2016. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, mars 2017.

2016

Snævarr Guðmundsson 2016. Breytistjörnuathuganir og tímaákvarðanir á myrkvum myrkvatvístirna – Yfirlit 2013-2016. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, júlí 2016. 60 bls.

Kristín Hermannsdóttir, Snævarr Guðmundsson & Rögnvaldur Ólafsson 2016. Ársskýrsla 2015. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, maí 2016.

Snævarr Guðmundsson, Helgi Björnsson & Anna Lilja Ragnarsdóttir. Land- og jökulbreytingar við Hoffellsjökul 2015. Jökull 65, 97-102.

Herdís Ólína Hjörvarsdóttir, Kristín Hermannsdóttir, Björn Gísli Arnarson, Jóhann Helgi Stefánsson og Snævarr Guðmundsson 2016.  Grunnrannsóknir lífríkis við Míganda í Skarðsfirði. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, mars 2016. 34 bls.

Snævarr Guðmundsson, Kristín Hermannsdóttir og Reynir Gunnarsson 2016. Áningarstaðir og örugg vegútskot á Suðausturlandi með áherslu á náttúrufar og myndrænt svipmót. Lokaskýrsla til Vegagerðarinnar. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði. 45 bls. Slóð: http://www.vegagerdin.is

Snævarr Guðmundsson 2016. Algol – myrkvi 18. 3. 2016. Almanak Háskóla Íslands.

J.A. Evans, David; Ewertowski, Marek; Orton, Chris; Harris, Charlotte; Guðmundsson, Snævarr  2016. Snæfellsjökull volcano-centred ice cap landsystem, West Iceland. Taylor & Francis. Retrieved: 15 04, Jan 22, 2016 (GMT). Slóð: https://dx.doi.org/10.6084/m9.figshare.2065857.v1

2015

Ciaran R., I. Willis, N. Arnold, S. Guðmundsson 2015. A semi-automated method for mapping glacial geomorphology tested at Breiðamerkurjökull, Iceland. Remote Sensing of Environment 163 (2015) 80–90. Slóð: http://www.sciencedirect.com/

Kristín Hermannsdóttir, Snævarr Guðmundsson & Rögnvaldur Ólafsson 2015. Ársskýrsla-2014. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, maí 2015.

Grétar Már Þorkelsson, Guðni Þorvaldsson, Jóhann Helgi Stefánsson, Jónatan Hermannsson & Kristín Hermannsdóttir 2015. Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd og eftirlíking gæsabeitar á bygg að vori. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, apríl 2015.

Jóhann Helgi Stefánsson, Kristín Hermannsdóttir & Snævarr Guðmundsson 2015. Helsingjar í Austur-Skaftafellssýslu – stofnstærð og varpútbreiðsla 2014. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, desember 2015.

Kristín Hermannsdóttir, Grétar Már Þorkelsson, Björn Gísli Arnarson, Guðni Þorvaldsson, Jóhann Helgi Stefánsson, Herdís Ólína Hjörvarsdóttir & Snævarr Guðmundsson 2015. Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2015. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, desember 2015.

2014

Kristín Hermannsdóttir 2014. Staðbundin veðurfræði í Hornafirði og nágrenni. Skaftfellingur 2012-2014, 22. árgangur. Menningarmiðstöð Hornafjarðar. Bls 85—93.

Kristín Hermannsdóttir & Snævarr Guðmundsson 2014. Framvindu- og lokaskýrsla 2014 til Vina Vatnajökuls – Lokaskýrsla-Náttúrustígur-okt-2014.

Kristín Hermannsdóttir, Snævarr Guðmundsson & Rögnvaldur Ólafsson 2014. Ársskýrsla-2013. Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði, maí 2014.

Hannesdóttir, H., Björnsson, H., Pálsson, F., Aðalgeirsdóttir, G. and Guðmundsson, S., 2014. Variations of southeast Vatnajökull ice cap (Iceland) 1650–1900 and reconstruction of the glacier surface geometry at the Little Ice Age maximum. Geografiska Annaler: Series A, Physical Geography. doi:10.1111/geoa.12064

Liu, E. J., K. V. Cashman, F. M. Beckett, C. S. Witham, S. J. Leadbetter, M. C. Hort, and S. Guðmundsson 2014. Ash mists and brown snow: Remobilization of volcanic ash from recent Icelandic eruptions, J. Geophys. Res. Atmos., 119, 9463–9480, doi:10.1002/2014JD021598. Slóð: http://onlinelibrary.wiley.com/

Snævarr Guðmundsson 2014. Reconstruction of late 19th century geometry of Kotárjökull and Breiðamerkurjökull in SE-Iceland and comparison with the present. Óútgefin meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Slóð: http://skemman.is.

2013

Mörður Árnason, Snævarr Guðmundsson, Andrés Ingi Jónsson, Hermann Sveinbjörnsson, Inga Sigrún  Atladóttir, Íris Bjargmundsdóttir 2013. Myrkurgæði á Íslandi. Greinargerð starfshóps um myrkurgæði og ljósmengun ásamt tillögum um úrbætur og frekari athugun. Niðurstöðuskýrsla. Útgefin af Umhverfisráðuneytinu í október 2013. Slóð: http://www.umhverfisraduneyti.is/media/PDF_skrar/Myrkur-3-10.pdf