Hressir krakkar í tunglskoðun hjá Náttúrustofu Suðausturlands
Að morgni 31. janúar fengum við hressa krakka úr sjötta bekk grunnskóla Hornafjarðar í heimsókn. Tilefnið var samstaða tunglsins með reikistjörnunum Venus og Júpíter. Í ljósaskiptunum þann morguninn voru þessir hnettir reyndar afar lágt á lofti og sáust því í mikilli tíbrá. Þó mátti greina stóra gíga í yfirborði tunglsins. Aðstæður voru þó allt annað […]