FÆRSLUR EFTIR

Hlaup í Gígjukvísl

Hlaup í Gígjukvísl Starfsmaður Jöklahóps Jarðvísindastofnunar varð þess sunnudaginn 23.mars 2014 að vatn var farið að leita úr Grímsvötnum og jökulhlaup væri að hefjast eða hafið. Taldi hann m.a. að íshellan gæti hafa sigið um 5-10 m í kjölfar þess að Grímsvötn væru að tæmast. Þriðjudaginn 25.mars síðastliðinn (2014) fór starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands að Gígjukvísl […]

Jöklar hopa

  Náttúrustofa Suðausturlands hefur tekið að sér vöktun nokkurra skriðjökla í Öræfajökli. Verkefnið er unnið í samstarfi við Jöklarannsóknafélag Íslands og jöklahóp Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Starfsmaður Náttúrustofu fór 20. október og mældi sporðastöðu Breiðamerkurjökuls, Kvíárjökuls, Hrútárjökuls og Fjallsjökuls. Þann 3. nóvember var gengið með GPS  tæki meðfram sporði Fláajökuls á kafla (sjá mynd). Frá árinu […]