Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands
Stjórn Náttúrustofu Suðausturlands ses. hefur ákveðið að halda ársfund stofunnar fimmtudaginn 10. apríl n.k. kl. 18:00. Fundurinn er í haldinn í Nýheimum, Litlubrú 2, Hornafirði. Dagskrá: 1. Formaður setur fundinn 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Afgreiðsla reikninga 5. Rekstrar- og starfsáætlun / skýrsla forstöðumanns 6. Önnur mál Á fundinum verður boðið […]