Náttúruvernd og efling byggða: Skarðsfjörður og Núpsstaðarskógar.
Náttúrustofa Suðausturlands lauk nú í desember við verkefni sem unnið hefur verið að frá haustinu 2019. Verkefnið snerist um framtíð Skarðsfjarðar og Núpsstaðarskóga. Það var unnið að frumkvæði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og er hluti af stefnu ríkisstjórnarinnar um sérstakt átak í friðlýsingum en verkefnið er einnig hluti aðgerða byggðaáætlunar (hluti C-9). Óskað var eftir greiningu […]