NÁTTÚRUSTOFA SUÐAUSTURLANDS

Stjörnustöðin sem Snævarr notar við mælingar sínar

Snævarr – heiðursfélagi í Alþjóðasambandi stjarnfræðinga

Þann 14. ágúst 2024 var starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands,…
97. árbók Ferðafélags Íslands Sunnan Vatnajökuls – Frá Núpsstað til Suðursveitar kom út 2024.

Sunnan Vatnajökuls – Frá Núpsstað til Suðursveitar: Árbók FÍ 2024

Vorið 2024 kom út árbók Ferðafélags Íslands, og er það…
Viðtöl voru tekin við fjórar konur úr Skaftafellssýslum. Frá vinstri til hægri: Elínborg Pálsdóttir, Halla Bjarnadóttir, Ingibjörg Zophoníasdóttir og Laufey Lárusdóttir.

Fortíðarsamtal fyrir framtíðina

Á dögunum birtum við fjögur viðtöl á YouTube rás stofunnar…
Rúmlega tuttugu manns komu í fræðslugöngu og gengu að Háuklettum í Botnum þar sem þessi mynd var tekin í þó nokkurri rigningu

Blautir Botnar í blómaskrúð

Síðastliðinn föstudag, 21. júní, stóð náttúrustofan fyrir fræðslugöngu um Botna í meðallandi. Gangan var skipulögð í samstarfi við landeigendur, Vatnajökulsþjóðgarð og Ungmennafélagið ÁS í tilefni Dags hinna villtu blóma. Gengið var frá Botnabænum að Háuklettum, framhjá Trjágróf og að lokum var boðið upp á kaffi í glæsilegum garðskála.

Fréttir

Auglýst er eftir forstöðumanni Náttúrustofu Suðausturlands

Náttúrustofa Suðausturlands auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Stofan er alhliða rannsóknar- og þjónustustofnun í náttúrufræðum og starfar eftir lögum 54/2024 um Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur. Starfssvæðið nær yfir Sveitarfélagið Hornafjörð og Skaftárhrepp og er stofan með aðsetur á Höfn og starfsstöð á Kirkjubæjarklaustri.
Starfsmenn NattSa á líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands 2025

Líffræðiráðstefnan 2025

Starfsfólk Náttúrustofu Suðausturlands lét sig ekki vanta á líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands 2025 fór fram 9.–11. október í Reykjavík. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár og þar koma saman flestallir vísindamenn á þessu sviði og koma saman fulltrúar nær allra stofnana og fyrirtækja sem tengjast lífvísindaheiminum á Íslandi. Ráðstefnan er einnig opin öllu áhugafólki um líffræði. 

Jöklar á hverfanda hveli

Í september 2024 sögðum við hjá Náttúrustofu Suðausturlands…

20 ára afmæli Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands

Á árinu fagnaði Fuglaathugunarstöð Suðausturlands 20 ára…

Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands

Í dag tók María Rúnarsdóttir (Maja) til starfa hjá Náttúrustofunni.…
Horft yfir eyjar Skarðsfjarðar, Langaneshólmi í forgrunni.

Náttúrustofa Suðausturlands hlýtur styrki

Undanfarið hefur Náttúrustofan hlotið styrki til fjögurra…
Mynd eftir Snævarr Guðmundsson

Alþjóðadagur jökla

„Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera…

Ársfundur 2025 á Klaustri

Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands verður haldinn í…

Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands

Þann 13. janúar tók til starfa nýr starfsmaður hjá Náttúrustofunni,…

Náttúrustofa Suðausturlands leitar að náttúrufræðingi  

Náttúrustofa Suðausturlands óskar eftir öflugum náttúrufræðingi…

STARFSSVÆÐI NÁTTÚRUSTOFU SUÐAUSTURLANDS

Starfssvæði Náttúrustofu Suðausturlands eru í Sveitarfélaginu Hornafirði með miðstöð á Höfn og í Skaftárhreppi með miðstöð á Kirkjubæjarklaustri.
  • Náttúrustofa Suðausturlands

    Kt. 440213-0490
    info@nattsa.is

  • Starfsstöð Kirkjubæjarklaustri

    Kirkjubæjarstofa
    Klausturvegur 4
    880 Kirkjubæjarklaustur

  • Starfsstöð Höfn í Hornafirði

    Nýheimar
    Litlabrú 2
    780 Höfn

AÐRAR NÁTTÚRUSTOFUR

 

AÐRAR NÁTTÚRUSTOFUR