NÁTTÚRUSTOFA SUÐAUSTURLANDS
Nýir starfsmenn hjá Náttúrustofu Suðausturlands
Þann 1. júní tóku tveir nýjir starfsmenn til starfa hjá…
Úrkoma á Höfn í maí 2018
Á Höfn er mæld úrkoma og fleiri veðurathuganir gerðar að…
Hreindýrið á Höfn
Í vetur og vor hefur eitt hreindýr haldið sig á Höfn. Lengi…
Fiðrildagildrur tendraðar og yfirlit yfir fiðrildin frá 2017
Í gær, 16. apríl 2018 var kveikt á þremur fiðrildagildrum…
Náttúrustofa Suðausturlands leitar að náttúrufræðingi
Náttúrustofa Suðausturlands óskar eftir öflugum náttúrufræðingi…
Varpútbreiðsla helsingja 2023
Nú er komið á netið minnisblað um helsingjavöktun á Íslandi…
Árið 2025 verður alþjóðaár jökla
Laugardaginn 17. ágúst 2024 var haldin viðburðaröð…
Snævarr – heiðursfélagi í Alþjóðasambandi stjarnfræðinga
Þann 14. ágúst 2024 var starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands,…
Sunnan Vatnajökuls – Frá Núpsstað til Suðursveitar: Árbók FÍ 2024
Vorið 2024 kom út árbók Ferðafélags Íslands, og er það…
Fortíðarsamtal fyrir framtíðina
Á dögunum birtum við fjögur viðtöl á YouTube rás stofunnar…
Blautir Botnar í blómaskrúð
Síðastliðinn föstudag, 21. júní, stóð náttúrustofan fyrir fræðslugöngu um Botna í meðallandi. Gangan var skipulögð í samstarfi við landeigendur, Vatnajökulsþjóðgarð og Ungmennafélagið ÁS í tilefni Dags hinna villtu blóma. Gengið var frá Botnabænum að Háuklettum, framhjá Trjágróf og að lokum var boðið upp á kaffi í glæsilegum garðskála.
Tveir styrkir úr Atvinnu- og rannsóknasjóði Sveitarfélagsins Hornafjarðar árið 2024
Þann 8. mars hlaut Náttúrustofa Suðausturlands tvo styrki úr Atvinnu- og rannsóknasjóði Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Annars vegar 325.000 kr. til frekari rannsókna á klettafrú og hins vegar 325.000 kr. til að hefja reglulegar talningar á landsel í Hornafirði og Skarðsfirði.
Minning – Dr. Rögnvaldur Ólafsson
Í dag kveðjum við máttarstólpa í sögu Náttúrustofu Suðausturlands þegar Rögnvaldur Ólafsson verður jarðsunginn frá Neskirkju. Rögnvaldur var hvatamaður að stofnun Náttúrustofunnar og sat lengi sem formaður í stjórn hennar
Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands 2024
Síðastliðinn mánudag, 11. mars, var ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands haldinn. Að þessu sinni var fundurinn haldinn í fyrirlestrasal Nýheima á Höfn í Hornafirði.
STARFSSVÆÐI NÁTTÚRUSTOFU SUÐAUSTURLANDS
Náttúrustofa Suðausturlands
Kt. 440213-0490
info@nattsa.isStarfsstöð Kirkjubæjarklaustri
Kirkjubæjarstofa
Klausturvegur 4
880 KirkjubæjarklausturStarfsstöð Höfn í Hornafirði
Nýheimar
Litlabrú 2
780 Höfn