NÁTTÚRUSTOFA SUÐAUSTURLANDS

Rostungur við Jökulsárlón.

Á morgunblaðsvefnum frá 16.8.2013 er frétt um rostung við…
Hofsjökull eystri, séður úr lofti 16. ágúst, 2006. Ljósm. Snævarr GuðmundssonSnævarr Guðmundsson, 16. ágúst 2006

Árið 2025 verður alþjóðaár jökla

  Laugardaginn 17. ágúst 2024 var haldin viðburðaröð…
Stjörnustöðin sem Snævarr notar við mælingar sínar

Snævarr – heiðursfélagi í Alþjóðasambandi stjarnfræðinga

Þann 14. ágúst 2024 var starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands,…
97. árbók Ferðafélags Íslands Sunnan Vatnajökuls – Frá Núpsstað til Suðursveitar kom út 2024.

Sunnan Vatnajökuls – Frá Núpsstað til Suðursveitar: Árbók FÍ 2024

Vorið 2024 kom út árbók Ferðafélags Íslands, og er það…
Viðtöl voru tekin við fjórar konur úr Skaftafellssýslum. Frá vinstri til hægri: Elínborg Pálsdóttir, Halla Bjarnadóttir, Ingibjörg Zophoníasdóttir og Laufey Lárusdóttir.

Fortíðarsamtal fyrir framtíðina

Á dögunum birtum við fjögur viðtöl á YouTube rás stofunnar…
Rúmlega tuttugu manns komu í fræðslugöngu og gengu að Háuklettum í Botnum þar sem þessi mynd var tekin í þó nokkurri rigningu

Blautir Botnar í blómaskrúð

Síðastliðinn föstudag, 21. júní, stóð náttúrustofan fyrir fræðslugöngu um Botna í meðallandi. Gangan var skipulögð í samstarfi við landeigendur, Vatnajökulsþjóðgarð og Ungmennafélagið ÁS í tilefni Dags hinna villtu blóma. Gengið var frá Botnabænum að Háuklettum, framhjá Trjágróf og að lokum var boðið upp á kaffi í glæsilegum garðskála.
Landselur liggur á sandbakka við Fjallsá og klórar sér í andlitinu

Tveir styrkir úr Atvinnu- og rannsóknasjóði Sveitarfélagsins Hornafjarðar árið 2024

Þann 8. mars hlaut Náttúrustofa Suðausturlands tvo styrki úr Atvinnu- og rannsóknasjóði Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Annars vegar 325.000 kr. til frekari rannsókna á klettafrú og hins vegar 325.000 kr. til að hefja reglulegar talningar á landsel í Hornafirði og Skarðsfirði.
Snævarr Guðmundsson, Kristín Hermannsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson njóta veitinga fyrir ársfund Náttúrustofu Suðausturlands í febrúar 2018

Minning – Dr. Rögnvaldur Ólafsson

Í dag kveðjum við máttarstólpa í sögu Náttúrustofu Suðausturlands þegar Rögnvaldur Ólafsson verður jarðsunginn frá Neskirkju. Rögnvaldur var hvatamaður að stofnun Náttúrustofunnar og sat lengi sem formaður í stjórn hennar

Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands 2024

Síðastliðinn mánudag, 11. mars, var ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands haldinn. Að þessu sinni var fundurinn haldinn í fyrirlestrasal Nýheima á Höfn í Hornafirði.
Klettafrú kúrir í mosa á klettavegg. Myndin er tekin í Stafafellsfjöllum í Lóni og plantan er merkt númer 7. Orkurannsóknarsjóður hefur styrkt frekari rannsóknir á klettafrúLilja Jóhannesdóttir

Orkurannsóknasjóður styrkir rannsóknir á klettafrú

Náttúrustofa Suðausturlands hefur hlotið 1,5 milljón króna styrk frá Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar til rannsókna á lífsferli klettafrúar í Skaftárhreppi og Sveitarfélaginu Hornafirði. Verkefninu er stýrt af Álfi Birkir Bjarnasyni, starfsmanni náttúrustofunnar, og miðar að því að afla þekkingar á lykilþáttum lífsferils klettafrúar á Íslandi.

Breiðamerkursandur – Mat á náttúru, menningarminjum og innviðum

Árið 2023 lögðu Náttúrustofa Suðausturlands og Nýheimar Þekkingarsetur lokahönd á mat á náttúru, menningarminjum og innviðum á Breiðamerkursandi fyrir Vatnajökulþjóðgarð. Að verkefninu komu einnig Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Hornafirði, Menningarmiðstöð Hornafjarðar, Efla og Náttúrustofa Austurlands.

STARFSSVÆÐI NÁTTÚRUSTOFU SUÐAUSTURLANDS

Starfssvæði Náttúrustofu Suðausturlands eru í Sveitarfélaginu Hornafirði með miðstöð á Höfn og í Skaftárhreppi með miðstöð á Kirkjubæjarklaustri.
  • Náttúrustofa Suðausturlands

    Kt. 440213-0490
    info@nattsa.is

  • Starfsstöð Kirkjubæjarklaustri

    Kirkjubæjarstofa
    Klausturvegur 4
    880 Kirkjubæjarklaustur

  • Starfsstöð Höfn í Hornafirði

    Nýheimar
    Litlabrú 2
    780 Höfn

AÐRAR NÁTTÚRUSTOFUR

 

AÐRAR NÁTTÚRUSTOFUR