Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands 2024
Síðastliðinn mánudag, 11. mars, var ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands haldinn. Að þessu sinni var fundurinn haldinn í fyrirlestrasal Nýheima á Höfn í Hornafirði.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Hólmfríður Jakobsdóttir contributed 13 entries already.
Síðastliðinn mánudag, 11. mars, var ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands haldinn. Að þessu sinni var fundurinn haldinn í fyrirlestrasal Nýheima á Höfn í Hornafirði.
Árið 2023 lögðu Náttúrustofa Suðausturlands og Nýheimar Þekkingarsetur lokahönd á mat á náttúru, menningarminjum og innviðum á Breiðamerkursandi fyrir Vatnajökulþjóðgarð. Að verkefninu komu einnig Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Hornafirði, Menningarmiðstöð Hornafjarðar, Efla og Náttúrustofa Austurlands.
Í janúar tók til starfa nýr starfsmaður hjá Náttúrustofunni, Hólmfríður Jakobsdóttir. Hólmfríður er með M.Sc. gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands. Hólmfríður kemur í fullt starf tímabundið en hún hefur áður starfað í eitt sumar sem sumarstafsmaður hjá stofunni.
© 2021 Náttúrustofa Suðausturlands | KT: 440213-0490 | Litlubrú 2 | 780 Höfn í Hornafirði | Sími: 470 8060 | Netfang: info@nattsa.is | Vefur: DIMMS