Náttúrustofa Suðausturlands hlýtur styrki
Undanfarið hefur Náttúrustofan hlotið styrki til fjögurra nýrra verkefna sem hefjast í sumar. Þann 6. mars hlutu tvö verkefnanna styrki frá Orkurannsóknarsjóði Landsvirkjunar upp á 2 milljónir hvort. Verkefnin snúa að rannsóknum á niturnámi í kolefnissnauðum jarðvegi annars vegar og smádýralífi í leirum Skarðsfjarðar hins vegar. Daginn eftir, 7. mars, fékk stofan einnig tvo styrki […]