Hlaup í Gígjukvísl
Hlaup í Gígjukvísl Starfsmaður Jöklahóps Jarðvísindastofnunar varð þess sunnudaginn 23.mars 2014 að vatn var farið að leita úr Grímsvötnum og jökulhlaup væri að hefjast eða hafið. Taldi hann m.a. að íshellan gæti hafa sigið um 5-10 m í kjölfar þess að Grímsvötn væru að tæmast. Þriðjudaginn 25.mars síðastliðinn (2014) fór starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands að Gígjukvísl […]