Tjarnarsýn – ljósmyndasýning
Föstudaginn 10. janúar opnar ljósmyndasýning í bókasafni Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar sem haldin er á vegum Náttúrustofu Suðausturlands og er að hluta styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Sýningin er hliðarafurð rannsóknar sem farið fram hefur síðustu tvö ár á fuglalífi á og við tjarnir í Sveitarfélaginu Hornafirði en myndirnar eru allar teknar með flygildi. Tjarnir og vötn eru […]