Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands 2016

Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands ses. verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl 2016  kl. 15 í Nýheimum á Höfn í Hornafirði.

Á undan venjubundnum fundarstörfum verða haldin tvö erindi á vegum Náttúrustofu Suðausturlands.

  • Áningarstaðir og örugg vegútskot á Suðausturlandi: Snævarr Guðmundsson
  • Grunnrannsóknir á lífríki Míganda í Skarðsfirði: Herdís Ólína Hjörvarsdóttir

Kaffi á könnunni og allir velkomnir

Stjórnin

logo-mjög-litid-i-lit