Á fréttasíðu Náttúrustofu Suðausturlands hefur áður verið vakin athygli á því að Sameinuðu þjóðirnar tileinkuðu árið 2025 "jöklum á hverfanda hveli", til þess að vekja athygli á áhrifum og  þýðingu jökla . Náttúrustofan lét ekki sitt eftir liggja og nýverið birtist greinin „The fate of two Icelandic glaciers in a warming climate: Hofsjökull eystri and Okjökull sem hefur vakið nokkra athygli og var m.a. rædd í þættinum 'Samfélagið' á RÚV 1.
Sigurjón Andrésson, formaður stjórnar, og Snævarr Guðmundsson, nýráðinn forstöðumaður.

Nýr forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands

Stjórn Náttúrustofu Suðausturlands hefur ráðið Snævarr Guðmundsson í starf forstöðumanns Náttúrustofu Suðausturlands frá og með 1. janúar n.k. Snævarr er með M.Sc. í jarðfræði (jöklafræði) frá Háskóla Íslands og B.Sc. gráðu í náttúrulandfræði með jarðfræði sem aukagrein.
Örlög tveggja jökla, Hofsjökuls eystri og Okjökuls

Örlög tveggja jökla, Hofsjökuls eystri og Okjökuls, í hlýnandi loftslagi

Í fréttapistlum hefur Náttúrustofa Suðausturlands fyrr vakið athygli á að Sameinuðu þjóðirnar tileinkuðu árið 2025 sem alþjóðaár jökla á hverfanda hveli. Var það notað til að vekja athygli á vatnsfræðilegum, veðurfarslegum áhrifum jökla ásamt samfélagslegri og efnahagslegri þýðingu. Náttúrustofan tók þátt í verkefninu með greinaskrifum og nýverið birtist greinin Örlög tveggja jökla, Hofsjökuls eystri og Okjökuls, í hlýnandi loftslagi í hefti Annals of Glaciology.

Auglýst er eftir forstöðumanni Náttúrustofu Suðausturlands

Náttúrustofa Suðausturlands auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Stofan er alhliða rannsóknar- og þjónustustofnun í náttúrufræðum og starfar eftir lögum 54/2024 um Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur. Starfssvæðið nær yfir Sveitarfélagið Hornafjörð og Skaftárhrepp og er stofan með aðsetur á Höfn og starfsstöð á Kirkjubæjarklaustri.
Starfsmenn NattSa á líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands 2025

Líffræðiráðstefnan 2025

Starfsfólk Náttúrustofu Suðausturlands lét sig ekki vanta á líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands 2025 fór fram 9.–11. október í Reykjavík. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár og þar koma saman flestallir vísindamenn á þessu sviði og koma saman fulltrúar nær allra stofnana og fyrirtækja sem tengjast lífvísindaheiminum á Íslandi. Ráðstefnan er einnig opin öllu áhugafólki um líffræði. 

Jöklar á hverfanda hveli

Í september 2024 sögðum við hjá Náttúrustofu Suðausturlands…

20 ára afmæli Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands

Á árinu fagnaði Fuglaathugunarstöð Suðausturlands 20 ára…

Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands

Í dag tók María Rúnarsdóttir (Maja) til starfa hjá Náttúrustofunni.…
Horft yfir eyjar Skarðsfjarðar, Langaneshólmi í forgrunni.

Náttúrustofa Suðausturlands hlýtur styrki

Undanfarið hefur Náttúrustofan hlotið styrki til fjögurra…
Mynd eftir Snævarr Guðmundsson

Alþjóðadagur jökla

„Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera…
Á fréttasíðu Náttúrustofu Suðausturlands hefur áður verið vakin athygli á því að Sameinuðu þjóðirnar tileinkuðu árið 2025 "jöklum á hverfanda hveli", til þess að vekja athygli á áhrifum og  þýðingu jökla . Náttúrustofan lét ekki sitt eftir liggja og nýverið birtist greinin „The fate of two Icelandic glaciers in a warming climate: Hofsjökull eystri and Okjökull sem hefur vakið nokkra athygli og var m.a. rædd í þættinum 'Samfélagið' á RÚV 1.
Sigurjón Andrésson, formaður stjórnar, og Snævarr Guðmundsson, nýráðinn forstöðumaður.

Nýr forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands

Stjórn Náttúrustofu Suðausturlands hefur ráðið Snævarr Guðmundsson í starf forstöðumanns Náttúrustofu Suðausturlands frá og með 1. janúar n.k. Snævarr er með M.Sc. í jarðfræði (jöklafræði) frá Háskóla Íslands og B.Sc. gráðu í náttúrulandfræði með jarðfræði sem aukagrein.
Örlög tveggja jökla, Hofsjökuls eystri og Okjökuls

Örlög tveggja jökla, Hofsjökuls eystri og Okjökuls, í hlýnandi loftslagi

Í fréttapistlum hefur Náttúrustofa Suðausturlands fyrr vakið athygli á að Sameinuðu þjóðirnar tileinkuðu árið 2025 sem alþjóðaár jökla á hverfanda hveli. Var það notað til að vekja athygli á vatnsfræðilegum, veðurfarslegum áhrifum jökla ásamt samfélagslegri og efnahagslegri þýðingu. Náttúrustofan tók þátt í verkefninu með greinaskrifum og nýverið birtist greinin Örlög tveggja jökla, Hofsjökuls eystri og Okjökuls, í hlýnandi loftslagi í hefti Annals of Glaciology.

Auglýst er eftir forstöðumanni Náttúrustofu Suðausturlands

Náttúrustofa Suðausturlands auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Stofan er alhliða rannsóknar- og þjónustustofnun í náttúrufræðum og starfar eftir lögum 54/2024 um Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur. Starfssvæðið nær yfir Sveitarfélagið Hornafjörð og Skaftárhrepp og er stofan með aðsetur á Höfn og starfsstöð á Kirkjubæjarklaustri.
Starfsmenn NattSa á líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands 2025

Líffræðiráðstefnan 2025

Starfsfólk Náttúrustofu Suðausturlands lét sig ekki vanta á líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands 2025 fór fram 9.–11. október í Reykjavík. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár og þar koma saman flestallir vísindamenn á þessu sviði og koma saman fulltrúar nær allra stofnana og fyrirtækja sem tengjast lífvísindaheiminum á Íslandi. Ráðstefnan er einnig opin öllu áhugafólki um líffræði. 

Jöklar á hverfanda hveli

Í september 2024 sögðum við hjá Náttúrustofu Suðausturlands…

20 ára afmæli Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands

Á árinu fagnaði Fuglaathugunarstöð Suðausturlands 20 ára…

Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands

Í dag tók María Rúnarsdóttir (Maja) til starfa hjá Náttúrustofunni.…