Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands 2018
Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands ses. verður haldinn í Nýheimum, Hornafirði þriðjudaginn 20. mars 2017 kl. 17:15.
Á eftir venjubundnum fundarstörfum verða haldin þrjú erindi á vegum Náttúrustofu Suðausturlands.
- Skúmey í Jökulsárlóni – landmótun og lífríki: Kristín Hermannsdóttir kynnir verkefnið og frumsýnd verður kvikmynd um verkefnið.
- Jöklamyndir fyrr og nú: Snævarr Guðmundsson.
- Stjörnusjónauki, fornlurkar og Hoffellsjökull: Stutt kynning á þremur ólíkum verkefnum: Snævarr Guðmundsson.
Kaffi, te og léttar veitingar í hléi.
Allir velkomnir og hvattir til að mæta
Stjórnin