NÁTTÚRUSTOFA SUÐAUSTURLANDS

Fyrirlestur og umræður um hreindýr

Náttúrustofa Suðausturlands og Náttúrustofa Austurlands…
Klettafrú við Breiðamerkurjökul

Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands

Stjórn Náttúrustofu Suðausturlands ses. hefur ákveðið…

Stjörnuskoðun í kvöld – aflýst vegna skýja

Fyrirhugaðri stjörnuskoðun á vegum Náttúrustofu Suðasturlands,…

Hlaup í Gígjukvísl

Hlaup í Gígjukvísl Starfsmaður Jöklahóps Jarðvísindastofnunar…

Fréttir

Auglýst er eftir forstöðumanni Náttúrustofu Suðausturlands

Náttúrustofa Suðausturlands auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Stofan er alhliða rannsóknar- og þjónustustofnun í náttúrufræðum og starfar eftir lögum 54/2024 um Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur. Starfssvæðið nær yfir Sveitarfélagið Hornafjörð og Skaftárhrepp og er stofan með aðsetur á Höfn og starfsstöð á Kirkjubæjarklaustri.
Starfsmenn NattSa á líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands 2025

Líffræðiráðstefnan 2025

Starfsfólk Náttúrustofu Suðausturlands lét sig ekki vanta á líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands 2025 fór fram 9.–11. október í Reykjavík. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár og þar koma saman flestallir vísindamenn á þessu sviði og koma saman fulltrúar nær allra stofnana og fyrirtækja sem tengjast lífvísindaheiminum á Íslandi. Ráðstefnan er einnig opin öllu áhugafólki um líffræði. 

Jöklar á hverfanda hveli

Í september 2024 sögðum við hjá Náttúrustofu Suðausturlands…

20 ára afmæli Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands

Á árinu fagnaði Fuglaathugunarstöð Suðausturlands 20 ára…

Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands

Í dag tók María Rúnarsdóttir (Maja) til starfa hjá Náttúrustofunni.…
Horft yfir eyjar Skarðsfjarðar, Langaneshólmi í forgrunni.

Náttúrustofa Suðausturlands hlýtur styrki

Undanfarið hefur Náttúrustofan hlotið styrki til fjögurra…
Mynd eftir Snævarr Guðmundsson

Alþjóðadagur jökla

„Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera…

Ársfundur 2025 á Klaustri

Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands verður haldinn í…

Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands

Þann 13. janúar tók til starfa nýr starfsmaður hjá Náttúrustofunni,…

Náttúrustofa Suðausturlands leitar að náttúrufræðingi  

Náttúrustofa Suðausturlands óskar eftir öflugum náttúrufræðingi…

STARFSSVÆÐI NÁTTÚRUSTOFU SUÐAUSTURLANDS

Starfssvæði Náttúrustofu Suðausturlands eru í Sveitarfélaginu Hornafirði með miðstöð á Höfn og í Skaftárhreppi með miðstöð á Kirkjubæjarklaustri.
  • Náttúrustofa Suðausturlands

    Kt. 440213-0490
    info@nattsa.is

  • Starfsstöð Kirkjubæjarklaustri

    Kirkjubæjarstofa
    Klausturvegur 4
    880 Kirkjubæjarklaustur

  • Starfsstöð Höfn í Hornafirði

    Nýheimar
    Litlabrú 2
    780 Höfn

AÐRAR NÁTTÚRUSTOFUR

 

AÐRAR NÁTTÚRUSTOFUR