Náttúrustofan vinnur í samstarfi við nokkrar stofnanir sem tengjast starfsemi hennar. Bæði er um að ræða samstarf vegna rannsókna og samnýting á aðstöðu.

  • Þær stofnanir og fyrirtæki sem hafa aðstöðu í Nýheimum samnýta aðstöðuna sem þar er að stórum hluta, en einnig eiga margar stofnanirnar innan Nýheima samstarf vegna margvíslegra verkefna.
  • Jöklahópur jarðvísindastofnunar,