Á leiðinni var arkað meðfram sjónum frá Óslandi að Leiðarhöfða og gekk sjórinn yfir þátttakendur í óvissuferðinni.

Myndina tók Kristín Hermannsdóttir

Það blés hressilega um þátttakendur í óvissuferðinni, en langflestir voru þó klæddir til að njóta þess sem fyrir augu og eyru bar.