Við Lakagíga

Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands 2015

Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands ses. verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl n.k. kl. 20:00.
Fundurinn er í haldinn í Skaftárstofu á Kirkjubæjarklaustri og er öllum opinn.

Á undan venjulegum fundarstörfum verða haldin þrjú erindi á vegum náttúrustofu, um jökla, náttúrustíg og stjörnur.

Ársfundardagskrá:
1. Formaður setur fundinn
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Skýrsla stjórnar
4. Afgreiðsla reikninga
5. Rekstrar- og starfsáætlun / skýrsla forstöðumanns
6. Önnur mál

Stjórnin