Ritrýndar greinar, ritgerðir og skýrslur

 

2018

Snævarr Guðmundsson (2018). Tímaákvarðanir á völdum myrkvatvístirnum og fjarreikistjörnum – Yfirlit nr 2: 2016—2017. Skýrsla 2. Náttúrustofa Suðausturlands. 82 bls.

2017

Soffía Auður Birgisdóttir & Snævarr Guðmundsson (2017). Stjörnuglópurinn Þórbergur Þórðarson. Andvari 2017.

Kristín Hermannsdóttir, Pálína Pálsdóttir og Snævarr Guðmundsson (2017).  Uppskerutap í ræktarlöndum í Austur-Skaftafellssýslu vegna ágangs gæsa, árið 2016. Náttúrustofa Suðausturlands, Október 2017. 28 bls.

Jóhann Helgi Stefánsson, Kristín Hermannsdóttir og Snævarr Guðmundsson (2017).  Ástandsmat á gróðurlendi í Endalausadal í Lóni 2015. Náttúrustofa Suðausturlands, maí 2017. 30 bls.

Snævarr Guðmundsson, H. Björnsson & F. Pálsson (2017): Changes of Breiðamerkurjökull glacier, SE-Iceland, from its late nineteenth century maximum to the present, Geografiska Annaler: Series A, Physical Geography. Vefslóð: http://www.tandfonline.com/loi/tgaa20.

Juryšek, J., Hoňková, K., Šmelcer, L., Mašek, M., Lehký, M., Bílek, F., Mazanec, J., Hanžl, D., Magris, M., Nosáľ, P., …, Gudmundsson, S., … et al. (2017). B.R.N.O. Contributions #40 Times of minima. Open European Journal on Variable Stars. March 2017. Vefslóð: http://var.astro.cz/oejv

Snævarr Guðmundsson & Helgi Björnsson (2016). Changes of the flow pattern of Breiðamerkurjökull reflected by bending of the Esjufjallarönd medial moraine. Jökull No 66, 2016. Bls 95-100.

Snævarr Guðmundsson (2016). 61 Cygni – Fjarlægð fastastjörnu mæld frá Íslandi. Náttúrufræðingurinn 86. árg. 3-4 hefti. Bls 136-143.

Kristín Hermannsdóttir, Snævarr Guðmundsson, Rögnvaldur Ólafsson & Rannveig Ólafsdóttir (2017). Ársskýrsla 2016. Útg. af Náttúrustofu Suðausturlands, mars 2017.

2016

Snævarr Guðmundsson (2016). Breytistjörnuathuganir og tímaákvarðanir á myrkvum myrkvatvístirna – Yfirlit 2013-2016. Náttúrustofa Suðausturlands, júlí 2016. 60 bls.

Kristín Hermannsdóttir, Snævarr Guðmundsson & Rögnvaldur Ólafsson (2016). Ársskýrsla 2015. Útg. af Náttúrustofu Suðausturlands, maí 2016.

Snævarr Guðmundsson, Helgi Björnsson & Anna Lilja Ragnarsdóttir. Land- og jökulbreytingar við Hoffellsjökul 2015. Jökull No 65. Bls 97-102.

Herdís Ólína Hjörvarsdóttir, Kristín Hermannsdóttir, Björn Gísli Arnarson, Jóhann Helgi Stefánsson og Snævarr Guðmundsson (2016).  Grunnrannsóknir lífríkis við Míganda í Skarðsfirði. Náttúrustofa Suðausturlands, mars 2016. 34 bls.

Snævarr Guðmundsson, Kristín Hermannsdóttir og Reynir Gunnarsson (2016). Áningarstaðir og örugg vegútskot á Suðausturlandi með áherslu á náttúrufar og myndrænt svipmót. Lokaskýrsla til Vegagerðarinnar. Náttúrustofa Suðausturlands. 45 bls. Slóð: http://www.vegagerdin.is

Snævarr Guðmundsson (2016). Algol – myrkvi 18. 3. 2016. Almanak Háskóla Íslands. Slóð: http://almanak.hi.is/algoltim.html

J.A. Evans, David; Ewertowski, Marek; Orton, Chris; Harris, Charlotte; Guðmundsson, Snævarr  (2016). Snæfellsjökull volcano-centred ice cap landsystem, West Iceland. Taylor & Francis. Retrieved: 15 04, Jan 22, 2016 (GMT). Slóð: https://dx.doi.org/10.6084/m9.figshare.2065857.v1

2015

Ciaran R., I. Willis, N. Arnold, S. Guðmundsson (2015). A semi-automated method for mapping glacial geomorphology tested at Breiðamerkurjökull, Iceland. Remote Sensing of Environment 163 (2015) 80–90. Slóð: http://www.sciencedirect.com/

Kristín Hermannsdóttir, Snævarr Guðmundsson & Rögnvaldur Ólafsson (2015). Ársskýrsla-2014. Útg. af Náttúrustofu Suðausturlands, maí 2015.

Grétar Már Þorkelsson, Guðni Þorvaldsson, Jóhann Helgi Stefánsson, Jónatan Hermannsson & Kristín Hermannsdóttir (2015). Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd og eftirlíking gæsabeitar á bygg að vori. Útg. af Náttúrustofu Suðausturlands, apríl 2015.

Jóhann Helgi Stefánsson, Kristín Hermannsdóttir & Snævarr Guðmundsson (2015). Helsingjar í Austur-Skaftafellssýslu – stofnstærð og varpútbreiðsla 2014. Útg. af Náttúrustofa Suðausturlands, desember 2015.

Kristín Hermannsdóttir, Grétar Már Þorkelsson, Björn Gísli Arnarson, Guðni Þorvaldsson, Jóhann Helgi Stefánsson, Herdís Ólína Hjörvarsdóttir & Snævarr Guðmundsson (2015). Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2015. Útg. af Náttúrustofu Suðausturlands, desember 2015.

2014

Kristín Hermannsdóttir (2014). Staðbundin veðurfræði í Hornafirði og nágrenni. Skaftfellingur 2012-2014, 22. árgangur. Menningarmiðstöð Hornafjarðar. Bls 85—93.

Kristín Hermannsdóttir & Snævarr Guðmundsson (2014). Framvindu- og lokaskýrsla 2014 til Vina Vatnajökuls – Lokaskýrsla-Náttúrustígur-okt-2014.

Kristín Hermannsdóttir, Snævarr Guðmundsson & Rögnvaldur Ólafsson (2014). Ársskýrsla-2013. Útg. af Náttúrustofu Suðausturlands, maí 2014.

Hannesdóttir, H., Björnsson, H., Pálsson, F., Aðalgeirsdóttir, G. and Guðmundsson, S., 2014. Variations of southeast Vatnajökull ice cap (Iceland) 1650–1900 and reconstruction of the glacier surface geometry at the Little Ice Age maximum. Geografiska Annaler: Series A, Physical Geography. doi:10.1111/geoa.12064

Liu, E. J., K. V. Cashman, F. M. Beckett, C. S. Witham, S. J. Leadbetter, M. C. Hort, and S. Guðmundsson (2014), Ash mists and brown snow: Remobilization of volcanic ash from recent Icelandic eruptions, J. Geophys. Res. Atmos., 119, 9463–9480, doi:10.1002/2014JD021598. Slóð: http://onlinelibrary.wiley.com/

Snævarr Guðmundsson (2014). Reconstruction of late 19th century geometry of Kotárjökull and Breiðamerkurjökull in SE-Iceland and comparison with the present. Óútgefin meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Slóð: http://skemman.is

2013

Mörður Árnason, Snævarr Guðmundsson, Andrés Ingi Jónsson, Hermann Sveinbjörnsson, Inga Sigrún  Atladóttir, Íris Bjargmundsdóttir (2013). Myrkurgæði á Íslandi. Greinargerð starfshóps um myrkurgæði og ljósmengun ásamt tillögum um úrbætur og frekari athugun. Niðurstöðuskýrsla. Útgefin af Umhverfisráðuneytinu í október 2013. Slóð: http://www.umhverfisraduneyti.is/media/PDF_skrar/Myrkur-3-10.pdf